

Sundurskotið höfuð
unga drengsins
lafir friðsælt
örlítið á skjön
við líkama hans
Heitur vindurinn
bærir blóðstorkið hár hans
Þar sem hann situr
enn á þríhjólinu
Heldur dauðahaldi í stýrið
Eins og hann óttist að detta
unga drengsins
lafir friðsælt
örlítið á skjön
við líkama hans
Heitur vindurinn
bærir blóðstorkið hár hans
Þar sem hann situr
enn á þríhjólinu
Heldur dauðahaldi í stýrið
Eins og hann óttist að detta