

hver mannvera er þakin
litlum örverum
sem hún sér aldrei
Alls konar kvikindi
maurar
bakteríur
og fleira
Skyldi mannkynið
vera hluti af örverunum
sem lifa á Guði
sem er alheimurinn
litlum örverum
sem hún sér aldrei
Alls konar kvikindi
maurar
bakteríur
og fleira
Skyldi mannkynið
vera hluti af örverunum
sem lifa á Guði
sem er alheimurinn