Linda.
Fangelsismúrinn er brostinn og fnykur sálar þinnar
er floginn langt í burtu úr öllum vitum mér.
Nú ríkir bara friður í faðmi gleði minnar
og fögnuðurinn mikill er komst ég burt frá þér.  
Sigurður Sveinsson
1944 - ...


Ljóð eftir Sigurð

Brúðkaupsvísa.
ljóð.is
Morgunþanki.
Óður
Linda.
Dögun.
Til konu.
Ást og draumar.
Horft til baka.
Hafragrautur.
Sólskin og sjálfstæði.
Kelerí.
Sorg.
Vetrarsól.
Kötturinn Kolbakur.
Malað að morgni dags.
Veiðihugur.
Þorravísa.
Þrá.
Svefn.