

Amma var svo dásamleg
hún dansaði úti á gólfi
sumir hvarta sí og æ en ég skelli hlæ.
Nú er hún látin
tárin streima hægt niður
því nú sjáumst við uppi í himna ríki.
Mig saknar svo ömmu
en það er gott að
vera hjá Guði.
Við skulum nú dansa ömmu dans
því þá verður hún fegin.
hún dansaði úti á gólfi
sumir hvarta sí og æ en ég skelli hlæ.
Nú er hún látin
tárin streima hægt niður
því nú sjáumst við uppi í himna ríki.
Mig saknar svo ömmu
en það er gott að
vera hjá Guði.
Við skulum nú dansa ömmu dans
því þá verður hún fegin.
Um langömmu mína sem dó í apríl 2004