Amma
Amma var svo dásamleg
hún dansaði úti á gólfi
sumir hvarta sí og æ en ég skelli hlæ.

Nú er hún látin
tárin streima hægt niður
því nú sjáumst við uppi í himna ríki.

Mig saknar svo ömmu
en það er gott að
vera hjá Guði.

Við skulum nú dansa ömmu dans
því þá verður hún fegin.


 
Kristín he
1994 - ...
Um langömmu mína sem dó í apríl 2004


Ljóð eftir Kristínu

Vorið er komið
Veturinn er kominn
Amma
Vináttan
kominn tími til
Aldrei burtu ég vil fara
Jólanótt
Náttúran