Dagbjört nótt
Er vaknar lítið lífsins ljós,
í heimi stríðs og friða,
þá brosir einn er þjáist hinn,
það kallast víst til siða.

Er hvílist annar vakir hinn
og horfir upp til skýja,
þá annar nótt og tunglið sér,
en hinn sér daginn blíða.  
Hanna
1985 - ...


Ljóð eftir Hönnu

Ljóðin
Minning frá Kína.
Þú
Dagbjört nótt
Rökkrið
Gangur lífsins