Haustkoma
Vorið hvarf úr hjartanu,
sem hafði slegið svo glatt
og oft alltof hratt,
þegar þú kvaddir

og breiddir kaldofið haustið
yfir skjálfandi herðar mínar.  
Rósa
1988 - ...


Ljóð eftir Rósu

Haustkoma
Sich auskotzen
Daðrað við dauðann
Ó hvað við erum Ólík
Næturhjal
På grunden af
Þegar litið er til baka