Þegar litið er til baka
Allar þær konur sem hafa elskað of mikið
bera marið hjarta í brjósti sér.

Framtíð þess sem ber of þunga sögu
er bleksvört, og blindgatan ein.

Of marga hef ég elskað, og of marga hef ég sært.
Á herðunum hvílir óbærilegur þungi.
-Því okkar saga er öll.  
Rósa
1988 - ...


Ljóð eftir Rósu

Haustkoma
Sich auskotzen
Daðrað við dauðann
Ó hvað við erum Ólík
Næturhjal
På grunden af
Þegar litið er til baka