Sich auskotzen
Bara smá og smá í einu
ég dreg það útúr munni mínum,
blautt og slímugt.
Bara smá og smá í einu
ég kem því einhvern veginn frá mér,
ætlunin er samt ekki að koma því yfir á þig.
Ég veit ekki hvað þetta er
en þetta er ágætis byrjun.
 
Rósa
1988 - ...


Ljóð eftir Rósu

Haustkoma
Sich auskotzen
Daðrað við dauðann
Ó hvað við erum Ólík
Næturhjal
På grunden af
Þegar litið er til baka