Er þetta ást eða þörf???
Er þetta ást eða þörf???

Ég fynn hendur þínar
Á barmi mínum
Þú strýkur hann
Laust en fagmanslega
Ég fynn hvernig þú spennist allur
Andadrátturinn er hraður
Þú kyssir mig
Ég fynn mjúkar varir þínar við mínar
Ég gæti kysst þig endalaust
Við fáum ekki svo langan tíma
Síminn hryngir ég þarf að fara
Ég hleyp út
Út í rigninguna
Það er sorg í hjarta mínu
Það er eins og elding hafi lent í hjartanu
Eins og það hafi verið rifið úr mér

Gleiðin byrtist
Þegar þú talar
Þegar þú brosir
Þegar ég heyri rödd þína

Gleðin er
Þegar þú ert nálægt
 
Agnes Klara
1989 - ...
endilega sendið mér e-mail um ljóðið... á agnes644@hotmail.com


Ljóð eftir Agnesi Klöru

Í klóm drykkjunnar
Dimm endalok
Er þetta ást eða þörf???
Hvað hef ég gert??
Vetur nálgast
Litla Telpan
Þokan
Sálar stríð
Mamma
Pabbi
Niðurdrepandi
Fjöruborðinn
Fjörudrasl
Autumn
Dómsdagur
Endarlok
Falið Munstur