Vetur nálgast
Vetur nálgast

Snjóhvít fönnin
skríður niður fjallið.
Kaldur vindurinn þéttist að mér
kuldi fer um mig.
Brátt mun snjórinn þekja allt
með sínum hvíta lit.

Börnin hlaupa út
bros fer um varir þeirra.
Smitandi bros
ég brosi.

Renna sér á sleða
niður brattar hlíðirnar.
För myndast eftir barnsfætur
hendurnar verða kaldar
Eplarauðarkinnar sína afrek dagsins.

Móðirin tekur á móti þeim
með rjúkandi heitt kakó og kökur.
Heitt kakóið hlýjar littlu líkömunum
Börnin sofna með bros á vör.
Bíða spennt eftir morgundeiginum
Mun snjórinn vera...
 
Agnes Klara
1989 - ...


Ljóð eftir Agnesi Klöru

Í klóm drykkjunnar
Dimm endalok
Er þetta ást eða þörf???
Hvað hef ég gert??
Vetur nálgast
Litla Telpan
Þokan
Sálar stríð
Mamma
Pabbi
Niðurdrepandi
Fjöruborðinn
Fjörudrasl
Autumn
Dómsdagur
Endarlok
Falið Munstur