

Við rætur hugsana minna
situr þú og sáir
frjókornum ástarinnar
sem á leið sinni
gegnum tómið
breytast í bitur blóm
sem anga af reiði
og seinna meir
munu þau lifa góðu lífi
í listigarði brostinna vona
situr þú og sáir
frjókornum ástarinnar
sem á leið sinni
gegnum tómið
breytast í bitur blóm
sem anga af reiði
og seinna meir
munu þau lifa góðu lífi
í listigarði brostinna vona
Allur réttur áskilinn höfundi.