 Frjókorn ástarinnar
            Frjókorn ástarinnar
             
        
    Við rætur hugsana minna 
situr þú og sáir
frjókornum ástarinnar
sem á leið sinni
gegnum tómið
breytast í bitur blóm
sem anga af reiði
og seinna meir
munu þau lifa góðu lífi
í listigarði brostinna vona
situr þú og sáir
frjókornum ástarinnar
sem á leið sinni
gegnum tómið
breytast í bitur blóm
sem anga af reiði
og seinna meir
munu þau lifa góðu lífi
í listigarði brostinna vona
    Allur réttur áskilinn höfundi.

