

-Falin bak við augnaráðið
sem beinist til þín úr fjarlægð
er fegurðin.-
Þær hættur sem fylgja því að þrá þig
eru faldar í skuggunum
sem stafa af ljósi þúsund ódauðlegra andartaka.
Því ef ég opna mig,
hendi ég burt öllum lásum.
Fagurt ljós á gráum degi
stafar af þér.
Og í fjarlægð
stend ég í skugganum
sem beinist til þín úr fjarlægð
er fegurðin.-
Þær hættur sem fylgja því að þrá þig
eru faldar í skuggunum
sem stafa af ljósi þúsund ódauðlegra andartaka.
Því ef ég opna mig,
hendi ég burt öllum lásum.
Fagurt ljós á gráum degi
stafar af þér.
Og í fjarlægð
stend ég í skugganum
-samið til stúlku