Í lausu lofti
Frjáls og fljúgandi.
Ég flýg,
Er svo frjáls.
Frjáls eins og fuglinn,
Ég flýg.

Vandamál koma.
Ég flýg.
Meiri vandamál,
Allt ruglað og líka ég.
Ég flýg,
Ég flýg hærra.

Allt í lausu lofti,
Allt getur gerst.
Ég flýg.
Flýg í svefni,
Flýg í vöku.
Frjáls eins og fuglinn.
 
Anna Margrét I.
1987 - ...


Ljóð eftir Önnu Margréti I.

Lífið
Svikin
Svik
Ég skil ekki
Ráfandi hugsun
Hvar á ég heima?
Týndi stormurinn
Komdu
Hugsun þín
Leitin
Svarið
Í lausu lofti
Er það bara ég?
Ofar mínum skilningi
Það sem þú villt?
Ein
Passaðu þig á þeim
Takk