

Það breytir engu
þótt við föllum ekki að sömu strönd
þótt útsker byrgi okkur sýn um stund
bara ef þú vilt vera
næsta alda á eftir mér
og fylgja mér yfir hafið
þótt við föllum ekki að sömu strönd
þótt útsker byrgi okkur sýn um stund
bara ef þú vilt vera
næsta alda á eftir mér
og fylgja mér yfir hafið