 Litla Telpan
            Litla Telpan
             
        
    Grasið stingur iljarnar
snetringin kítlar og særir.
Ótröð heldur hún áfram
yfir hóla og hæðir.
Langt í burtu stendur skilti
hún hleypur síðasta spottann.
Paradís hún var að verða komin
það var dimmt.
Inns í dalnum var ljós
lýsti upp dalinn.
Í dalnum var jökull
stór og mikill.
Telpan fann kuldan í gegnum rifnu buxurnar.
hún hneig niður
hún var komin í Paradís.
    
     
snetringin kítlar og særir.
Ótröð heldur hún áfram
yfir hóla og hæðir.
Langt í burtu stendur skilti
hún hleypur síðasta spottann.
Paradís hún var að verða komin
það var dimmt.
Inns í dalnum var ljós
lýsti upp dalinn.
Í dalnum var jökull
stór og mikill.
Telpan fann kuldan í gegnum rifnu buxurnar.
hún hneig niður
hún var komin í Paradís.
    þetta var ljóð sem ég skrifaði þegar ég var á leiðini frá Reykjavík og heim en endilega sendið mér ykkar skoðanir..;) 
agnes644@hotmail.com
agnes644@hotmail.com

