Þokan
Þokan…
Dökkt sjalið legst yfir fjörðinn
Með allan sinn kulda
Eins og dauðinn.
Ég finn að dauðann nálgast
Þjéttur stríkur hann vanga mína
En ég sé hann ekki.

Ég lít til hægri
Ég lít til vinstri
Ég lít upp
Ég lít niður.

Ég sný mér í hryngi
Dett í grasið.

Ég ligg fyrir neðan sjalið
Ég fynn fyrir því strjúka nefbroddin
Mig kíttlar
Ég brosi.

Ég sé sólina fyrir ofan mig
Reyna að brjótast í gegnum sjalið.
Geislar hennar ná til mín
Inn í hjartað mitt.
Ég finn hvernig hjartað hittnar
Ég missi sambandið við geislana
Það er mansskuggi yfir mér.

Ég opna augun
Horfi í augun á honum
En næ ekki augnsambandi við hann.
Hann er ekki hérna
Hann er í sínum heimi
Sem mér er ekki boðið í.

Augun þín eru full af
Sorg
Tárin steyma niður vangana.
Ég vökna um augun
Ég loka þeim.

Þegar ég opna þau
Ég sé þig valla.
Sjalið hefur hulið þig
Dregur sig með sér í burtu
Ég sé þig hverfa úr hjarta mínu.

Sjalið er horfið og hefur stolið þér
Ég ligg í grasinu og græt.
Sólin huggar mig
Mér er ekki huggað.
Hjartað er brotið
Tárin hætta ekki að streyma.
 
Agnes Klara
1989 - ...
þetta er ljóð sem ég gerði einhvertíman í Íslenkutíma vonandi líkar ykkur...
sendið skoðanir á agnes644@hotmail.com ef ykkur langar....;)


Ljóð eftir Agnesi Klöru

Í klóm drykkjunnar
Dimm endalok
Er þetta ást eða þörf???
Hvað hef ég gert??
Vetur nálgast
Litla Telpan
Þokan
Sálar stríð
Mamma
Pabbi
Niðurdrepandi
Fjöruborðinn
Fjörudrasl
Autumn
Dómsdagur
Endarlok
Falið Munstur