Stríð að hætti hálfvitans.
Ef stríðið heldur svona áfram,
deyr mannkynið út, allt deyr,
heimsendir,
fólk sér það og kallar á hjálp,
biður þá um að hætta,
vegna ótta við hrottafenginn dauðann
sem hangir í loftinu og bíður eftir að falla,
falla á jörðina,
brjóta hana upp í mola,
ekkert,
tómt.  
Erica
1977 - ...


Ljóð eftir Ericu

Nútímamaðurinn!
Aldrei!
Fjandi.is
Stríð að hætti hálfvitans.
Allt fyrir ástina.
Dauðinn.