

Ef stríðið heldur svona áfram,
deyr mannkynið út, allt deyr,
heimsendir,
fólk sér það og kallar á hjálp,
biður þá um að hætta,
vegna ótta við hrottafenginn dauðann
sem hangir í loftinu og bíður eftir að falla,
falla á jörðina,
brjóta hana upp í mola,
ekkert,
tómt.
deyr mannkynið út, allt deyr,
heimsendir,
fólk sér það og kallar á hjálp,
biður þá um að hætta,
vegna ótta við hrottafenginn dauðann
sem hangir í loftinu og bíður eftir að falla,
falla á jörðina,
brjóta hana upp í mola,
ekkert,
tómt.