söknun
Ég finn þegar persónleiki þinn
umvefur hjartað mitt aftur
og væntumþykjan þin faðmar mig
áður fyrr snertir þú sál mína svo laust
en eg tók ekki eftir því
hvað eg elskaði þig
fyrr en þú hvaddir mig

Í tómleikanum týnist eg
og heyri rödd þina í vindinum
bið guð um að engill þinn fari að skýna
því í veruleikanum væri ágætt
ef það færi að hlýna..  
Ása
1989 - ...


Ljóð eftir ásu

Leita..
Tilfining
söknun
þú..
Venjulegur Reykjavíkursmorgunn
Þú
saknandi ást