

Í örmum mínum unir sér
yndisfríður maður
Þar er auðvelt að gleyma sér
og vera ofsa glaður
Gamanið búið er
Hann sofnaði í örmum mínum
Vaknaði eins og vera ber
Allveg ofsalega glaður.
DingDong
yndisfríður maður
Þar er auðvelt að gleyma sér
og vera ofsa glaður
Gamanið búið er
Hann sofnaði í örmum mínum
Vaknaði eins og vera ber
Allveg ofsalega glaður.
DingDong