Við gluggan
ég sit ein við gluggan
ég sé snjókorn falla
ég er við heitan ofninn
það fer ylur um mig alla

Mér er hugsað til
móður minnar
þegar við saman
sátum í kirðinni
í vetra kuldanum

Fyrir nokkrum árum
ég kvaddi hana með tárum
nú er hún farin mér frá
og skilur eftir sára þrá
Til liðinna tíma er við
Er við sátum gluggann
 
dingaling
1956 - ...


Ljóð eftir dangaling

Vinir
Ég
Veðrið
Sveitin mín
Gleði
Kvöldganga ( Ástarljóð)
Hvað skal ég gera
Tómt bull og vitleysa
Lífið
Regnboginn
svarið
Til þín
Hugvekja
Í örmum mínum
Staka.
Við gluggan
Bál
blossi
af Angist og blóði
Gjöfin
Kátur
Vonin
HAUST