Kassinn
Risastórt sjónvarp
í litlu herbergi.
Miðdepill athyglinnar.
Æpandi minnismerki
um lífið
sem þú lifir ekki.
í litlu herbergi.
Miðdepill athyglinnar.
Æpandi minnismerki
um lífið
sem þú lifir ekki.
Kassinn