Örvæntingarfull kona með flugbeittan hníf í hendi
Fletti\' í gegnum flökin,
fingra kann ég tökin.
Skoða alla skugga,
sker í burtu ugga.
Ansi orðnar leiðar
orma-djöfuls-veiðar.
Verð þó til að vanda
vegferð minna handa.
(Veröld mín í voða
vil ei endurskoða.)
Strita ég og strita
stolt í mínum svita.
Núll á bónusblaði
bældur er minn hraði.
fingra kann ég tökin.
Skoða alla skugga,
sker í burtu ugga.
Ansi orðnar leiðar
orma-djöfuls-veiðar.
Verð þó til að vanda
vegferð minna handa.
(Veröld mín í voða
vil ei endurskoða.)
Strita ég og strita
stolt í mínum svita.
Núll á bónusblaði
bældur er minn hraði.