Fiskiðjan \'93
Raggi þykist stála stál
stelur frá oss biti.
Besti Raggi brýnt er mál,
brýndu af smá viti!

Engin hægt er flök að flá,
föllum hratt í svaðið.
Skafti betur skerpir þá
skelþunnt hnífablaðið.  
Ásta Svavars
1970 - ...


Ljóð eftir Ástu Svavars

Hamingjan
Á stoppistöð
Úti á reginhafi
Kassinn
Litur ástarinnar
Sorgarrendur
Örvæntingarfull kona með flugbeittan hníf í hendi
Fiskiðjan \'93
Bergmál
Um nótt
Idíóskur andskoti
Skyndilega
Að morgni
Draugagangur í sálinni
Tilfinningagrafreitur
Einar ódrepandi
Til þín
Björg
Einherjinn