

Raggi þykist stála stál
stelur frá oss biti.
Besti Raggi brýnt er mál,
brýndu af smá viti!
Engin hægt er flök að flá,
föllum hratt í svaðið.
Skafti betur skerpir þá
skelþunnt hnífablaðið.
stelur frá oss biti.
Besti Raggi brýnt er mál,
brýndu af smá viti!
Engin hægt er flök að flá,
föllum hratt í svaðið.
Skafti betur skerpir þá
skelþunnt hnífablaðið.