Um nótt
Horfi á myrkrið.
Hlusta á þögnina.
Teygi mig í tómið.
Draumur veruleiki.
Ekkert allt.
Sé andlit þitt
í myrkrinu.
Heyri rödd þína
í þögninni.
Finn hönd þína
í tóminu.
Brosi, vakna.
Þú hverfur.
Hlusta á þögnina.
Teygi mig í tómið.
Draumur veruleiki.
Ekkert allt.
Sé andlit þitt
í myrkrinu.
Heyri rödd þína
í þögninni.
Finn hönd þína
í tóminu.
Brosi, vakna.
Þú hverfur.