

Ég sökk á bólakaf
í fúlan forarpytt.
Örvæntingarfullt busl mitt
í skærbleikri eðjunni
dró mig bara lengra niður
svo að lá við drukknun.
,,Velkomin í ríki ástarinnar\"
æpti rauð rós glottandi
og stakk þyrnum sínum
í hjarta mitt.
í fúlan forarpytt.
Örvæntingarfullt busl mitt
í skærbleikri eðjunni
dró mig bara lengra niður
svo að lá við drukknun.
,,Velkomin í ríki ástarinnar\"
æpti rauð rós glottandi
og stakk þyrnum sínum
í hjarta mitt.