

Má ég vera aðeins minni,
eins og lítil mús.
Svo sál mína ég aftur finni,
því sálin er smærri en lús.
Falið mig fyrir veröldinni
inni í vandaðri krús.
Velt mér burt úr vesöldinni
valt sálarhús.
eins og lítil mús.
Svo sál mína ég aftur finni,
því sálin er smærri en lús.
Falið mig fyrir veröldinni
inni í vandaðri krús.
Velt mér burt úr vesöldinni
valt sálarhús.