\"Prins\"
Það heillaði mig prins...
hann kastaði ekki stein í gluggann minn að næturlagi...
hann orti ekki til mín ástarljóð sem hann hefði sungið fyrir framan gluggan minn...hann reyddi mig heldur ekki á hvíta fáknum sínum og hann hnýtti mér ekki blómsveig og bar mig í fangi sér...
prinsinn minn heillaði mig þegar hann bauð mér í glas á Hverfis og tók mig á rúntinn á gamla fordinum...
Prinsinn minn er heldur ekki alvöru prins bara gaur rétt eins og þú...  
Dísin
1986 - ...


Ljóð eftir Dísina

Blind
Hringrás
Börn og stríð
Ferskeytla
Ástfangin!
Hjartalaus
Sonur Íslands
Útfærslur þess ónefnda
Án titils
Söknuður
Borgarstúlku draumur
Vinur
Megrun getur hoppað upp í píííip á sér
A pérola do universo
Fokking pirruð á helvítis perrum sem tala um hægðir og kalla mann skvísu..!!
Týnd
Hann er.....
\"Prins\"
Krúttaralegt....
Að eilífu...
Sannur vinur
Eftirsjá
Líking
Andvökuljóð
Vögguvísa
Girnd
Þesskonar vordagur
Bið eftir essemessi...
Tileinkað alþingi
Til vinar....
Pulsan...
Til mömmu
Til Ægis...