

Þegar kvöldi skyggir að
Og nóttin tekur við
Hitti ég þig
Augun svo heit
Ástríðan frá þér skein
Þú horfir á mig
Ég skil þig
Þú skilur mig
Við skiljum hvort annað
Til þess erum við
Varir okkar mætast
Það slokknar á mer
Og ég fell inn í heim
Allt annan geim
Hvað tekur við..?
Allt annað svið
Og nóttin tekur við
Hitti ég þig
Augun svo heit
Ástríðan frá þér skein
Þú horfir á mig
Ég skil þig
Þú skilur mig
Við skiljum hvort annað
Til þess erum við
Varir okkar mætast
Það slokknar á mer
Og ég fell inn í heim
Allt annan geim
Hvað tekur við..?
Allt annað svið