Án titils
Í lítilli ljóstíru
mennirnir streyma
til móts við eigin lygar.

Þeirra ljós er myrkur
lygar kannski sannar
ef við segjum æji æ.
 
Helgi Hrafn
1984 - ...


Ljóð eftir Helga Hrafn

Í horninu
Hæka án titils
Hæka án titils
Uppstopparinn
Reglugerð um gerð og búnað
Án titils
Að hugsa sér
Hann er ekkert venjulegur
Vansvefta hamingja
Án titils