Uppstopparinn
ég skal stoppa upp
fyrir þig heiminn

ef þú bara borgar

ég mun taka úr
honum að innan

setja gerviaugu
sem mæna að eilífu  
Helgi Hrafn
1984 - ...


Ljóð eftir Helga Hrafn

Í horninu
Hæka án titils
Hæka án titils
Uppstopparinn
Reglugerð um gerð og búnað
Án titils
Að hugsa sér
Hann er ekkert venjulegur
Vansvefta hamingja
Án titils