Í horninu
Hús fullt af munnum
sem hverjir utan í öðrum
japlast á orðræðu samtímans,
á meðan við þegjum í horninu
eins og lokuð ritröð ófullgerðra setninga

og okkur gæti ekki verið meira sama  
Helgi Hrafn
1984 - ...


Ljóð eftir Helga Hrafn

Í horninu
Hæka án titils
Hæka án titils
Uppstopparinn
Reglugerð um gerð og búnað
Án titils
Að hugsa sér
Hann er ekkert venjulegur
Vansvefta hamingja
Án titils