

Er veturinn skríður inn fyrir dyr
ég eldinn skara og dreg að mér ábreiðuna
hlýjan hún ornar og minnir á liðna daga
Sæl og södd að vetrarkvöldi
ég bíð þess að vorið hefji leik á ný
ég eldinn skara og dreg að mér ábreiðuna
hlýjan hún ornar og minnir á liðna daga
Sæl og södd að vetrarkvöldi
ég bíð þess að vorið hefji leik á ný