

Gleymdu mér kona
gleymdu mér frú
græddur er geymdur eyrir
ég á ekki hús
ég á ekki skó
ég er ekki túskildings virði
Þú hjarta mitt átt
en alls ekki mátt
eigna það upp á mig
myndi gefa þér allt
blóm, ást og skart
án þess að vera þér byrði
gleymdu mér frú
græddur er geymdur eyrir
ég á ekki hús
ég á ekki skó
ég er ekki túskildings virði
Þú hjarta mitt átt
en alls ekki mátt
eigna það upp á mig
myndi gefa þér allt
blóm, ást og skart
án þess að vera þér byrði