

Móðir jörð
Komdu til mín nú,
litla barnið mitt.
Guðsgjöfin ert þú,
hamingjan er mín.
Mín aldarmótar bæn,
er barnið sem ég ber.
Frið í heimi hér,
Það lifa fær,
það lifa fær.
Ástin mín er heit,
því barnið borið er.
Guð gættu þeirra vel,
sem búa í heimi hér.
Komdu til mín nú,
litla barnið mitt.
Guðsgjöfin ert þú,
hamingjan er mín.
Mín aldarmótar bæn,
er barnið sem ég ber.
Frið í heimi hér,
Það lifa fær,
það lifa fær.
Ástin mín er heit,
því barnið borið er.
Guð gættu þeirra vel,
sem búa í heimi hér.