Björg
Björg

Beygð en björt
Brotin en full af lífi
Fóstrar nýtt líf,
nýjar vonir

Fylgist með
Sér aðra koma og fara
En kemst ekkert sjálf
Er föst

Eldist vel
Lætur ekki
margt á sig fá
Er gróskumikil

En hvað er fyrir innan ?
Kalt grjót
Dimmir hellar
Eða kannski undurfögur
Álfaborg
 
Lulla
1970 - ...


Ljóð eftir Lullu

Martröð barns
Móðir jörð
Í 100 ár
Huldu dans
Jólanótt
Björg
Fiskur á þurru landi
Vaknað upp úr djúpum dvala
Jóla-andinn
Skessa á hamri