Móðir jörð
Móðir jörð

Komdu til mín nú,
litla barnið mitt.
Guðsgjöfin ert þú,
hamingjan er mín.

Mín aldarmótar bæn,
er barnið sem ég ber.
Frið í heimi hér,
Það lifa fær,
það lifa fær.

Ástin mín er heit,
því barnið borið er.
Guð gættu þeirra vel,
sem búa í heimi hér.
 
Lulla
1970 - ...


Ljóð eftir Lullu

Martröð barns
Móðir jörð
Í 100 ár
Huldu dans
Jólanótt
Björg
Fiskur á þurru landi
Vaknað upp úr djúpum dvala
Jóla-andinn
Skessa á hamri