Undur
Ég hélt
að þú værir eðlileg
og þessvegna varð ástin
og ástin var góð
ástin var ljós
í myrkrinu.

Myrkrið var ekki lengur
dimmt og kalt
því að þú komst
og iljaðir mér um hjartarætur.

Síðan vissi ég sannleikann.

Ástin gaf upp öndina.  
Fanney
1989 - ...


Ljóð eftir Fanney

Undur
Farg
Óðfluga
Einsemd
Tilfinningasjúkleiki
Heimsendir?
Hugsanir um heimspeki
Dónablóm
Tilfinning af óþekktum uppruna
Nirfill að eilífu