Upprisan.
Við erum guðir næstu heima
fæddir til að skapa og dreyma
reyndu því sem best að geyma
það sem vildir tap og gleyma

Næst skrifuð verður önnur saga
um það sem mætti bæta og laga
þá dregur þú upp dapra daga
og skoðar eins og blóm í haga

Þú þurftir líka sorg að safna
til að ná að vaxa og dafna
taktu því það gleymda og grafna
og hefðu upp til hærri krafna





Sjá sigur felst í syndum þínum

og svo líka bara í því að vera úti að djamma alla nóttina í fötunum fínum með einhverjum helvítis svínum ,sullandi í sig ódýrum vínum og vakna svo upp á blettóttum dýnum.

 
Óðinn
1963 - ...


Ljóð eftir Óðinn

Skepnan
Ég get !
Seiður
F-angi
Bón mín um inngöngu!
Upprisan.
9 \\\'83
Velfarnaður.