

Í erli dagsins gleymist margt
hver við erum
hvað við gerum
hvert við höldum
Í örmum lífsins
er ekkert að hafa
nema að vinna að því
hörðum höndum
án þess að vænta vinninga
hver við erum
hvað við gerum
hvert við höldum
Í örmum lífsins
er ekkert að hafa
nema að vinna að því
hörðum höndum
án þess að vænta vinninga