

Lokað, svart.
Og ég er fastur í rútínu hversdagsins.
Opið! Bjart!
Og draumavera birtist í dyragættinni!
,,Hæ, viltu koma út í sígó?\".
-Ég frýs á staðnum
-Kominn aftur inn,
blindaður af hamingju.
Horfi í sígarettupakkann,
og vona það besta.
Og ég er fastur í rútínu hversdagsins.
Opið! Bjart!
Og draumavera birtist í dyragættinni!
,,Hæ, viltu koma út í sígó?\".
-Ég frýs á staðnum
-Kominn aftur inn,
blindaður af hamingju.
Horfi í sígarettupakkann,
og vona það besta.
--samið um skemmtilegt atvik í vinnunni, og tileinkað manneskjunni sem fjallað er um:)