Ein og yfirgefin
Ein á förnum vegi,
ein og yfirgefin.
Allir hafa yfirgefið hana.
Fyrst einn af öðrum,
að lokum stendur hún eftir ein
með tárin í augunum.
Hún grætur svo sárt
en enginn í henni heyrir.
Allir halda, hún er svo sterk,
Það sem hún vill að þau haldi.
Innst inni er hún viðkvæm,
eins og lítill kettlingur,
enginn af því veit.
Hún stendur eftir ein,
ein og særð,
særð sálarsári.
Hún er ein
ein og yfirgefin.
ein og yfirgefin.
Allir hafa yfirgefið hana.
Fyrst einn af öðrum,
að lokum stendur hún eftir ein
með tárin í augunum.
Hún grætur svo sárt
en enginn í henni heyrir.
Allir halda, hún er svo sterk,
Það sem hún vill að þau haldi.
Innst inni er hún viðkvæm,
eins og lítill kettlingur,
enginn af því veit.
Hún stendur eftir ein,
ein og særð,
særð sálarsári.
Hún er ein
ein og yfirgefin.
Þetta ljóð er síðan ég var 14 eða 15 ára. Ég hef alltaf verið frekar lokuð manneskja og átt erfitt með að kynnast fólki eða tala við það. á þessum tímapunkti fannst mér ég vera ein.