Ein og yfirgefin
Ein á förnum vegi,
ein og yfirgefin.
Allir hafa yfirgefið hana.
Fyrst einn af öðrum,
að lokum stendur hún eftir ein
með tárin í augunum.
Hún grætur svo sárt
en enginn í henni heyrir.
Allir halda, hún er svo sterk,
Það sem hún vill að þau haldi.
Innst inni er hún viðkvæm,
eins og lítill kettlingur,
enginn af því veit.
Hún stendur eftir ein,
ein og særð,
særð sálarsári.
Hún er ein
ein og yfirgefin.  
Ólöf
1983 - ...
Þetta ljóð er síðan ég var 14 eða 15 ára. Ég hef alltaf verið frekar lokuð manneskja og átt erfitt með að kynnast fólki eða tala við það. á þessum tímapunkti fannst mér ég vera ein.


Ljóð eftir Ólöfu

Ég get ei
Geðbilaður og veikur
Orð tjáningar
Myrkrið
Vinátta og haf
Nakin kona
Sorgin nagar
Þegar...
Fjötrar Mannfólksins
Aldrei kemur þú
Ég elska þig
Ein og yfirgefin
Vonin
Eins og tónlist
Láttu á það reyna !!
Ást þín býr í mér
Nakin, köld og blóðug
Verð að dreyma.
Ég og þú
One of us....
Að gefast upp
I thought I was.....
Stupid love
Hafið
Hvað er hamingja?
Dísæt og súr
Grímur
We\'ll meet again
Ástin