Ógleði
Ógleði og æla
alla morgna, daga.
læknarnir pæla
endalaus þessi úldna saga.
Hvað er hægt að gera?
rannsóknir, blóðprufur.
Veit enginn hvað um er að vera?





 
Vignir Már Völuson
1981 - ...


Ljóð eftir Vigni

Ógleði
Pirringur
Óvissa
Brostu
Einn
Loftandi
Paradís
Streptókokkar
Fótbolti
Ljóð dagsins
Húsið mitt
Sjómenn
ást nr.1
ást nr.2
Bakverkur