

Tunglin mín þrjú
birtast mér í draumi,
þar sem heimurinn drukknar
og soðnar.
Því sólin
er svo heit.
skynsemi,
röksemi
ekki til
og ég
löngu búin að missa tökin.
birtast mér í draumi,
þar sem heimurinn drukknar
og soðnar.
Því sólin
er svo heit.
skynsemi,
röksemi
ekki til
og ég
löngu búin að missa tökin.