

Peningana vantar
blessaðir fantar
aukavinna, aukavinna
hvar er þig að finna?
leitar og leitar
upp fjöll og sveitar
hurðarnar skelldar
hugmyndirnar felldar
einn í óvissunni,
myrkrið endalaust.
óvissa.......
blessaðir fantar
aukavinna, aukavinna
hvar er þig að finna?
leitar og leitar
upp fjöll og sveitar
hurðarnar skelldar
hugmyndirnar felldar
einn í óvissunni,
myrkrið endalaust.
óvissa.......