Óvissa
Peningana vantar
blessaðir fantar
aukavinna, aukavinna
hvar er þig að finna?

leitar og leitar
upp fjöll og sveitar
hurðarnar skelldar
hugmyndirnar felldar

einn í óvissunni,
myrkrið endalaust.
óvissa.......  
Vignir Már Völuson
1981 - ...


Ljóð eftir Vigni

Ógleði
Pirringur
Óvissa
Brostu
Einn
Loftandi
Paradís
Streptókokkar
Fótbolti
Ljóð dagsins
Húsið mitt
Sjómenn
ást nr.1
ást nr.2
Bakverkur