fiðrildin
mig vantar kjark.
mig vantar kjark
-upphrópunarmerki.

þetta er ömurlegt.

mér líður eins og
ég sé með fiðrildi
í maganum.

ef ég þyrði,
þá losnaði ég við fiðrildin.
eða myndu þau fjölga sér?

ef ég hefði kjark,
fengi ég svar.
en kannski vil ég ekki
vita svarið.

ekki ef það þýðir
að fiðrildin fjölgi sér.  
ess
1986 - ...
desember 2004


Ljóð eftir ess

óvart
fiðrildin
kaffi
skömm
blendnar tilfinningar
eitur
sakn
þú
erfiður gaur
sjálfsblekking
tilhlökkun