Án titils
Værirðu hér
bryti ég á þér nefið
svo það væri í stíl við hjartað mitt.

Svo færum við
saman
uppá slysó  
Erla Elíasdóttir
1984 - ...


Ljóð eftir Erlu Elíasdóttur

Bruni um nótt
Án titils
Hjartað er stimpilklukka
Ólga
Það er einskonar
Vandleg andamál
Formendaspá
Samt sumt
2SÞ
Ekkisens