2SÞ
Ef þú verður kaffið skal ég vera eplið
kaffið og eplið
kaffið/eplið
þú munt bera eldsneytið og ég mun bera fræin
kaffið og eplið
kaffið/eplið
halda saman oní maga
syfjaðan að morgni
og hefja nýjan dag.  
Erla Elíasdóttir
1984 - ...


Ljóð eftir Erlu Elíasdóttur

Bruni um nótt
Án titils
Hjartað er stimpilklukka
Ólga
Það er einskonar
Vandleg andamál
Formendaspá
Samt sumt
2SÞ
Ekkisens