

Á ströndinni í paradís
eftir líkamlegt líf okkar hérna
munum við eyða eílifðinni saman
í draumaheimi okkar beggja.
Leikum okkur saman
með sandkorn milli fingra
byggjum sandkastala og skýjaborgir á strönd eilífðarinnar milli heimsins og tímans.
eftir líkamlegt líf okkar hérna
munum við eyða eílifðinni saman
í draumaheimi okkar beggja.
Leikum okkur saman
með sandkorn milli fingra
byggjum sandkastala og skýjaborgir á strönd eilífðarinnar milli heimsins og tímans.