

Skýin sigla með englana um borð.
heiðskýrir dagar eru góðir fyrir heiðingjana
Hlýtt á daginn
næturnar kaldar
Ég bý um rúmið mitt í annað skipti
hleyp út á götu og bíð eftir strætó
það nennir enginn að labba á meðan heiðingja sólin brennir burt fyrirgefninguna
Það nennir enginn að vaka á meðan götótt tjald heiðingjana felur jörðina fyrir guði.
heiðskýrir dagar eru góðir fyrir heiðingjana
Hlýtt á daginn
næturnar kaldar
Ég bý um rúmið mitt í annað skipti
hleyp út á götu og bíð eftir strætó
það nennir enginn að labba á meðan heiðingja sólin brennir burt fyrirgefninguna
Það nennir enginn að vaka á meðan götótt tjald heiðingjana felur jörðina fyrir guði.